Lifum saman í Balance.

Leiðin til heilsuhreysti snýst ekki bara um að „borða rétt og hreyfa sig“. Nútímalífstíll býr til margvíslegt ójafnvægi. Sumt af því er ósýnilegt en áhrifaríkt og hamlar getu okkar til að virka sem best.

Ójafnvægi í hlutfalli Omega 6:3 hefur áhrif á líkama og huga. Allt frá heilastarfsemi til heilbrigði vöðva, oxunarálagi og á blóðþrýsting, að þrífast vel og dafna krefst meira en einungis neyslu á Omega fitusýrum. Að vera með rétt hlutafall er lykillinn að góðri heilsu, því nútímalífstíll getur slegið það út af laginu.

Góð heilsa að innan sem utan.

Zinzino virkjar krafta virkra næringarefna í BalanceOil línunni til að berjast gegn ónógum Omega 6:3 gildum í líkamanum. Það hefst á því að vísindamenn Zinzino mæla fitusýrusamsetningu þína með BalanceTest til að sérsníða þína olíumeðferð.

Heili, Húð & Þyngdarstjórnun.

Heilsustefna okkar snýst um að viðhalda jafnvægi góðrar heilsu en nær einnig til annarra mikilvægra atriða. Alltaf þreytt/ur? Viltu gefa ónæmiskerfinu þínu aukna vernd? Fæðubótarefnin Ónæmi og Heili stuðla að þinni vellíðan.

Fyrir mittismálið munu staðgöngumáltíðar okkar í Þyngdarstjórnunarl vörulínunni koma bragðkirtlum þínum á óvart og styðja við meltinguna: og líka við hinn heilann þinn. Þegar þú lítur vel út, þá líður þér vel. Húðvörur Zinzino í „andöldrunar“ vörulínunni nýta nýjustu tækni og vísindi til að snúa við hrukkumyndun og línum.

Gildismat okkar?

Matur er einungis partur af sögunni. Fæðubótarefni Zinzino hjálpa þér að ná til svæða í líkamanum sem þarfnast stuðnings, jafnvægis eða til að ná stjórn á… framreidd á þann hátt sem líkaminn fagnar, og í réttu magni.