Heimsmeistari í BMX hjólreiðakeppni, lyftingakona og enn aðeins táningur
Des’ree Barnes sker sig úr. Þegar hún var aðeins sex ára gömul vann hún fyrsta heimsmeistaratitil sinn í Challenge Class flokki á UCI BMX heimsmeistaramótinu. Síðan þá hefur „Desi Racer“ [...]