Category
Brand ambassadors
Kreete Verlin, frjálsíþróttastjarna frá Eistlandi, sprettir úr spori með frábærum árangri
Kreete varð ástfangin af frjálsum íþróttum sem ung stúlka og gerði það að ferlinum sínum. Nú þegar hún er 25…
Tanja Braun fer alla leið fyrir valdeflingu kvenna
Fyrir Tönju er hlaupið læknandi og það sem veitir henni andargift. Hún er þýskur ofurhlaupari sem fetar nýjar slóðir og…
Heimsmethafinn Arvis Sprude stillir líkamann sinn með Zinzino
Arvis Sprude hjólar í öllum veðrum. Arvis, sem áður keppti í hefðbundnum hjólreiðum áður en hann sneri sér að ofurhjólreiðum,…
Hvernig maður kemst í fremstu röð í rafkappakstri
Á meðan umheimurinn var að hægja á sér gerði slóvenski rafíþróttamaðurinn Jernej Simončič hið gagnstæða og stefndi hraðbyri á heimsmeistaramótið…
Seglbrettakappinn sem er á leið á Ólympíuleikana. Eina bylgju (og eitt BalanceShot) í einu
Vatnaíþróttir eru ekki efstar á vinsældalistanum á Norðurlöndunum og er Danmörk þar engin undantekning, en óhætt er að segja að…
Kickboxarinn Mariell Gaassand Straum ögrar staðalímyndum um hlutverk kynjanna
Hver segir að kickbox sé aðeins fyrir „stráka“. Ekki Mariell Gaassand Straum, 23 ára kickboxari frá Noregi. Í góðum félagsskap…
Nýja Omega-6:3 hlutfallið hennar er einn af stærstu sigrum þessarar mögnuðu hjólreiðarkonu
Hittu eina fremstu hjólreiðarstjörnu Noregs. Ingvild Brattekleiv náði 47. sæti í vegahjólreiðakeppni kvenna á norska meistaramótinu árið 2020. Þessi 29…
Þessi leikmaður Newcastle United fann lykilinn að árangri, jafnt innan vallar sem utan
Í knattspyrnu eru meiðsli hluti af starfinu. Þessi sænski atvinnumaður í fótbolta, sem núna spilar hægri bakvörð fyrir Newcastle United,…
Hin finnska Riikka Lehtonen, sem er stjörnuleikmaður í strandblaki, er gott dæmi um hvers vegna maður á aldrei að gefast upp.
Riikka Lehtonen, sem hefur getið sér orð sem sigursælasta blakkona Finnlands, hefur spilað sem atvinnumaður fyrir hin ýmsu félög í…
Hittu sérfræðinginn! Alþjóðlega virtur þekkingarmiðlari með meira en ás upp í erminni
Dr. Colin Robertson er sérfræðingur Zinzino á sviði vísindarannsókna og vinnur sem stendur frá heimili sínu í útjaðri Liverpool. Colin…
Ákvörðun um að breyta til breyttist í einstakt tækifæri fyrir ruðningsmanninn Carel Greeff
Þegar hann var 23 ára gamall ákvað hann að hætta í ruðningi og róa á önnur mið í lífinu. Ári…
Efling líkama og anda hefur skilað hjólabrettakappanum Ras Sarunas Rasalas afburðaárangri
Ras Sarunas Rasalas er ekki bara goðsögn í heimi hjólabrettabruns, heldur er hann líka öðrum hvatning til dáða vegna aðdáunarverðs…
Þungavigtamaðurinn Lukas Osladil lyftir sér á toppinn, í fullkomnu jafnvægi.
Eftir að hafa náð fjórða sæti á fyrsta mótinu sínu árið 1996 hefur Zinzino merkisberinn Lukas Osladil sannað sig sem…
Blindur sundmaður vinnur gullið með því að huga að eigin jafnvægi, bæði í lauginni og í lífinu
Þegar hann var 17 ára varð Edgaras Matakas frá Kaunas í Litháen fyrsti blindi Litháinn til að keppa á alþjóðlegu…
Morten Aamodt, náttúrulega næststerkasti maður í heimi, „finnur muninn“ með Zinzino
Það er óvænt náttúruleg hlið á aflraunamönnum. Ólíkt vaxtarrækt, þar sem áhersla er lögð á stóra vöðva, fagurfræði og að…
Krista Uzare, heimsmeistari á sjósleða
Atvinnusjósleðakeppandi hlýtur að vera nálægt því að tróna efst á lista yfir „svölustu störf í heimi“. Krista Uzare frá Lettlandi…
Það er fátt sem stöðvar Clas Björling, atvinnumann í þríþraut og ævintýrakeppni
Fyrir suma íþróttamenn er ekki auðvelt að velja eina grein. Sem dæmi má nefna Clas Björling og ástríðu hans fyrir…
19-faldur gullverðlaunahafi í fjallahjólreiðum, Gunn-Rita Dahle Flesjå
Hún er andlit Noregs í víðavangs- og maraþonfjallahjólreiðum. Gunn-Rita Dahle hefur náð toppnum og upplifað draum atvinnuíþróttamannsins: Gullverðlaun á Ólympíuleikunum….
Thai box atvinnumaðurinn Rain Brandt, berst með bjartsýnina að vopni (og Zinzino)
Atvinnumennska í bardagaíþróttum er ekki sérlega vingjarnleg fyrir líkamann. En fyrir hinn ævinlega bjartsýna Thai box atvinnumann Rain Brandt, er…
Hvernig Zinzino átti þátt í að bjarga ferli Söru Hector, ólympíugullverðlaunahafa í alpagreinum.
Sara Hector er ein af 10 bestu skíðakonum heims en ferill hennar tók næstum snemmbæran enda. Þegar hún var 27…
VINSÆLASTAR
Þarf ég að taka blóðprufu áður en ég nota fæðubótarefni?
Hver líkami er einstakur. Engin ein regla gildir þegar það kemur að góðri heilsu. Lífsstíll þinn, næring og erfðafræði hafa…
Hvernig extra virgin ólífuolía eykur frásog Omega-3
Extra virgin ólífuolía er undirstaða í Miðjarðarhafsmataræði af mjög góðri ástæðu. Og það er ekki bara vegna þess að hún…
Fáðu geislandi húð með því að bæta þessum tveimur vörum við daglegu rútínuna þína
Hvað sérðu fyrir þér þegar þú hugsar um fegurð? Samhverfa og falleg húð? Glansandi brúnka? Þetta eru staðalímyndir af fegurð…